

Ryðst fram
lækur í vorleysingum
vex vex verður að
beljandi fljóti
loks lygnu
Í framburðinum
spretta
þúsund
blóm
lækur í vorleysingum
vex vex verður að
beljandi fljóti
loks lygnu
Í framburðinum
spretta
þúsund
blóm
Skrifað til ástkærrar systur minnar á 28 ára afmælisdaginn hennar