

Englarnir fljúga
úr fílabeinsturninum.
Þeir sveima yfir höfði mínu
eins og hvítar leðurblökur.
Og ég hugsa,skelfingu lostin
- \'Hvað, ef þeir flækjast nú
í hárinu á mér\'?
úr fílabeinsturninum.
Þeir sveima yfir höfði mínu
eins og hvítar leðurblökur.
Og ég hugsa,skelfingu lostin
- \'Hvað, ef þeir flækjast nú
í hárinu á mér\'?