Með hjartanu
Sogandi lætur loftið , þegar það er heitt,
Dorma veisluafgöngum til þeirra sem eru alveg að springa,
það er keppst umhver er fyrstur að sprengja,
Allaf sona , segir kona,
sem er vísindamaður að koma,
hvenær hættir kona að vera vísindamaður,
og hvenær hættum við alveg,
þegar tárið rennur hægt niður vangann stoppar tíminn í heila öld svo setjumst við niður og göngum frá þessu ánægð,
við föðmumst
og kissumst,
sendum allar kírnar upp á fjall
og beitum tælendingum á grasið
þeir eru svo duleygir greyinn.
Hvar eru kunningjanir
Hvar eru dúkurinn
Hvar eru verkfærinn
Og allt það sem til þar
Hvar er öll þessi elska og samviska sem við grófum upp úr sandinum,
Köllum bara á hjálparsveitina
Kanski fáum við hjarta með hjálm og öryggis skó og öryggis gleraugu og axlabönd.

 
Stefán Hermannsson
1957 - ...


Ljóð eftir Stefán Hermannsson

Hvar er far?
Steypa
Með hjartanu
Love
Farin og verð að sofna.
Von