Farin og verð að sofna.
Ég kræki í öfundsverða hluti
sem kirkja mig og flýg á milli húsa.

Mér líður ekki vel, sný mér á hina og flýg áfram.

Ég vakna með vængi og flýg í vinnuna.

Vakna og fer að klifra og klifra.

 
Stefán Hermannsson
1957 - ...


Ljóð eftir Stefán Hermannsson

Hvar er far?
Steypa
Með hjartanu
Love
Farin og verð að sofna.
Von