

Er ég hugsa til þín fer maginn í hnút og bros byrtist.
Stundirnar sem við áttum saman munu aldrei gleymast.
Þótt þú sért óralangt í burtu finnst mér þú alltaf vera nærri.
Þegar þú fórst myndaðist tómarúm en ég fyllti uppí það með minningum um þig.
Bros þitt og hlátur kemur mér í gott skap.
Rödd þín kemur mér til að skjálfa.
Knús þitt bætir fyrir allann þann sársauka sem ég finn.
Aðeins örfáir mánuðir í viðbót þangað til ég fæ að hitta þig og halda í örmum mér aftur.
Ég get varla beðið.
Stundirnar sem við áttum saman munu aldrei gleymast.
Þótt þú sért óralangt í burtu finnst mér þú alltaf vera nærri.
Þegar þú fórst myndaðist tómarúm en ég fyllti uppí það með minningum um þig.
Bros þitt og hlátur kemur mér í gott skap.
Rödd þín kemur mér til að skjálfa.
Knús þitt bætir fyrir allann þann sársauka sem ég finn.
Aðeins örfáir mánuðir í viðbót þangað til ég fæ að hitta þig og halda í örmum mér aftur.
Ég get varla beðið.
Góður vinur þurfti að fara í burtu í ár.. sá tími var eins og öld..