Á vellinum.
Veður sæld og blíðu bloti
bætir hugans angur gap.
Inná hleypur skakkur Skoti
skaust á völlinn,pínu hrap.

Löggan kom og negldi kauða
kostulegt var það að sjá.
Annar fékk svo roðann rauða
rekinn útaf,fækkar þá.

Í liði Skota var fjanda flokkur
fyrr en varði komið mark.
Æstur múgur,birtast bokkur
bjórinn þamba,mikið slark.

Máninn hægt um loftið líður
leikur búinn jafnt var spil.
En sárt var tapið, boltinn bíður
uns byrjum aftur, sjáum til.



















































































Íi liði Skota var fjanda flokkur
fyrr en varði annað mark
Æstur líður rætinn rokkur
rífur kjaft og það varð hark

 
Þórhallur Eiríksson
1938 - ...


Ljóð eftir Þórhall Eiríksson

keiko
Haust.
Regn,
Nátthrafnar,.
Lítið ástarljóð
Haust og vetrarþankar.
Tíkin Dimma
Staka.
Fjallið Esja.
Öfugmælavísur.
Ranghermi.
Takmark lífsins
Hugleiðing.
Draumurinn.
Á veraldarvolkinu.
Sjóferð.
Tósprengur.
Sveitin mín.
Á vellinum.
Öfugmælavísur ,númer tvö.
Hallar sumri.
Hugleiðing,að kvöldi dags.
Stormur hugans.
Ástraunir fangans.
Þrá, lítill ástar óður
Hugtak ástarinnar.
Vorsins tignin tæra.
Ómur hörpunnar
Reikningsskil.
Mín elskaða þjóð.
Stökur.
Öfugmæli Númer 3
Fjalls á tindi háum.
Bjögun.
Stökur. ( lagfærðar)
Trillan Valur.
Bull .
Ránardætur.
Rebbi.
Bændaspeki,Göngurog fl
Bændaspeki ,jól
Sviðsskrekkur.
Perla
Vegslóði.
Tvær stökur.
Málhelti
0.43
Gvendur,.
Hvalur
Hugarórar.
Stiklur.
Laxinn.
Haftyrðill
Gengisfall
Lævirkinn.