Öfugmælavísur ,númer tvö.
Löng eru hornin hundi á,
hænan syngur vel í kór.
fiskar negla lim á ljá
Læknar stund\'að moka flór.

Hraunið mjúka gagnast geit
grasið loftið klýfur.
Klaka stykki haldast heit,
hross um djúpin svífur.

Músin hefur fögur hljóð
hræðist ostinn mjúka.
Kisa semur lög og ljóð
læknar einnig sjúka.  
Þórhallur Eiríksson
1938 - ...


Ljóð eftir Þórhall Eiríksson

keiko
Haust.
Regn,
Nátthrafnar,.
Lítið ástarljóð
Haust og vetrarþankar.
Tíkin Dimma
Staka.
Fjallið Esja.
Öfugmælavísur.
Ranghermi.
Takmark lífsins
Hugleiðing.
Draumurinn.
Á veraldarvolkinu.
Sjóferð.
Tósprengur.
Sveitin mín.
Á vellinum.
Öfugmælavísur ,númer tvö.
Hallar sumri.
Hugleiðing,að kvöldi dags.
Stormur hugans.
Ástraunir fangans.
Þrá, lítill ástar óður
Hugtak ástarinnar.
Vorsins tignin tæra.
Ómur hörpunnar
Reikningsskil.
Mín elskaða þjóð.
Stökur.
Öfugmæli Númer 3
Fjalls á tindi háum.
Bjögun.
Stökur. ( lagfærðar)
Trillan Valur.
Bull .
Ránardætur.
Rebbi.
Bændaspeki,Göngurog fl
Bændaspeki ,jól
Sviðsskrekkur.
Perla
Vegslóði.
Tvær stökur.
Málhelti
0.43
Gvendur,.
Hvalur
Hugarórar.
Stiklur.
Laxinn.
Haftyrðill
Gengisfall
Lævirkinn.