Stökur. ( lagfærðar)
Bleytir vel í svörtum sverði
svolgrar jörðin,lifnar grær.
Fagnandi að vorið verði
Veðursælt og gjöfull sær

Sestu hérna hjá mér Dísa
hrífast megum litla stund.
Sjáðu hvernig ljósin lýsa
litlu barni á okkar fund.

Nú er bráðum komið kvöld
kúnum þarf að brynna,
því bráðum tekur Valur völd,
Völu hann þarf að sinna .

Kominn er nú nóvember
nálgast óðum jólin.
Englaskarinn fagur fer
friðinn lýsir heims um bólin.
 
Þórhallur Eiríksson
1938 - ...


Ljóð eftir Þórhall Eiríksson

keiko
Haust.
Regn,
Nátthrafnar,.
Lítið ástarljóð
Haust og vetrarþankar.
Tíkin Dimma
Staka.
Fjallið Esja.
Öfugmælavísur.
Ranghermi.
Takmark lífsins
Hugleiðing.
Draumurinn.
Á veraldarvolkinu.
Sjóferð.
Tósprengur.
Sveitin mín.
Á vellinum.
Öfugmælavísur ,númer tvö.
Hallar sumri.
Hugleiðing,að kvöldi dags.
Stormur hugans.
Ástraunir fangans.
Þrá, lítill ástar óður
Hugtak ástarinnar.
Vorsins tignin tæra.
Ómur hörpunnar
Reikningsskil.
Mín elskaða þjóð.
Stökur.
Öfugmæli Númer 3
Fjalls á tindi háum.
Bjögun.
Stökur. ( lagfærðar)
Trillan Valur.
Bull .
Ránardætur.
Rebbi.
Bændaspeki,Göngurog fl
Bændaspeki ,jól
Sviðsskrekkur.
Perla
Vegslóði.
Tvær stökur.
Málhelti
0.43
Gvendur,.
Hvalur
Hugarórar.
Stiklur.
Laxinn.
Haftyrðill
Gengisfall
Lævirkinn.