

Farinn í ólgusjó,
virðingin sem þú hafðir
Horfin á braut,
sú tilfinning sem ég bar til þín.
Kveð þig nú,
fyrir aldir og tíma.
Segi bless,
með perlur í gjöf.
Læt það ógert
að tala um þín mál.
En segi samt
...
virðingin sem þú hafðir
Horfin á braut,
sú tilfinning sem ég bar til þín.
Kveð þig nú,
fyrir aldir og tíma.
Segi bless,
með perlur í gjöf.
Læt það ógert
að tala um þín mál.
En segi samt
...