

meðan fullorðnafólkið
byggði himinháa turna
og skýjakljúfa
úr draumkenndum stæðum
af skiptimynt og seðlum
á marmaragrunni
sat ég á trégólfinu
og byggði mér höll
úr áþreifanlegum legókubbum
sem standa enn
þótt fullorðnafólkið gráti
þokukennda velmegun
byggði himinháa turna
og skýjakljúfa
úr draumkenndum stæðum
af skiptimynt og seðlum
á marmaragrunni
sat ég á trégólfinu
og byggði mér höll
úr áþreifanlegum legókubbum
sem standa enn
þótt fullorðnafólkið gráti
þokukennda velmegun