Biðstöðin
þar sem þú stendur -
og bíður eftir vagninum
uppgötvar þú alltíeinu
að biðstöðin
er sjálf jörðin
sem þú stendur á
og bíður eftir vagninum
uppgötvar þú alltíeinu
að biðstöðin
er sjálf jörðin
sem þú stendur á