

Á morgun segi ég
að í gær
hafi verið betra
en í dag
Því í fyrradag
(eða daginn
þaráður)
voru þessir dagar ókomnir
ég vissi ekki betur.
að í gær
hafi verið betra
en í dag
Því í fyrradag
(eða daginn
þaráður)
voru þessir dagar ókomnir
ég vissi ekki betur.