

þú ert gestur
og gáðu því að hvar þú gengur
hvert spor þitt
það mark á setur
það varir um ævi og aldir
-------
þó að endingu þú gleymist
og ert ekki hér lengur
þá þóttirðu samt fengur
þú varst ekkert
venjulegur gestur
og gáðu því að hvar þú gengur
hvert spor þitt
það mark á setur
það varir um ævi og aldir
-------
þó að endingu þú gleymist
og ert ekki hér lengur
þá þóttirðu samt fengur
þú varst ekkert
venjulegur gestur