

horfðá fjallið
speglastí
sléttum og
tærum firðinum
horfðá barnið
standá hausí
gruggugri tjörninni
horfðá bátana
snúa botnum saman
í slýgrænni höfninni
----
þá sérðu
að það hljóta
að vera
2 hliðar
á öllum málum..
speglastí
sléttum og
tærum firðinum
horfðá barnið
standá hausí
gruggugri tjörninni
horfðá bátana
snúa botnum saman
í slýgrænni höfninni
----
þá sérðu
að það hljóta
að vera
2 hliðar
á öllum málum..