

það er hið ósýnilega
sem mun bjarga okkur -
hörmungar umheimsins
birtast okkur alla daga
í ýmsum myndum
ég horfi á -
úr fjarlægð
úr hitanum
úr örygginu
úr hásæti mínu
og rafvæddu umhverfinu
í gegnum þykka rúðuna
á íbúð minni
og segi ég við sjálfan mig :
það er hið
ósýnilega
sem mun bjarga mér
sem mun bjarga okkur -
hörmungar umheimsins
birtast okkur alla daga
í ýmsum myndum
ég horfi á -
úr fjarlægð
úr hitanum
úr örygginu
úr hásæti mínu
og rafvæddu umhverfinu
í gegnum þykka rúðuna
á íbúð minni
og segi ég við sjálfan mig :
það er hið
ósýnilega
sem mun bjarga mér