

Þegar kvöldsett var
hún, úr fjarlægð segir :
..Afhverju kemur þú til mín ?
Ég er hrædd við þig.
Þegar næturstund liðin er
hún, úr nálægð segir :
..Af hverju ferðu frá mér ?
Ég er hrædd án þín.
hún, úr fjarlægð segir :
..Afhverju kemur þú til mín ?
Ég er hrædd við þig.
Þegar næturstund liðin er
hún, úr nálægð segir :
..Af hverju ferðu frá mér ?
Ég er hrædd án þín.