

húsið í götunni
það hefir svip -
en engum segir sögur
það þegir - og
það hlustará,
bæjarbrag og bögur
það þegir þó
að aðrir gangi
höstugt umþess dyr
húsið í götunni
það geymir -
og þegir æ sem fyrr
húsið í götunni
það hefur gát,
það háls og höfuð reigir
en með þögninni,
að endingu -
er eitthvað sem það segir
það hefir svip -
en engum segir sögur
það þegir - og
það hlustará,
bæjarbrag og bögur
það þegir þó
að aðrir gangi
höstugt umþess dyr
húsið í götunni
það geymir -
og þegir æ sem fyrr
húsið í götunni
það hefur gát,
það háls og höfuð reigir
en með þögninni,
að endingu -
er eitthvað sem það segir