

Leyfðu mér að hugsa,
og leyfðu þér að hlusta -
á verk mín
á höfuð-verk mín
Þau brjótast út í draumi
sem marglit verk -
styttur og strjúpar sem
breytast í iðagræn lifandi laufblöð
sem klifra upp
í áttina að sólinni
og heiðríkjunni
Er draumnum lýkur
er höfuð-verkur minn farinn.
og leyfðu þér að hlusta -
á verk mín
á höfuð-verk mín
Þau brjótast út í draumi
sem marglit verk -
styttur og strjúpar sem
breytast í iðagræn lifandi laufblöð
sem klifra upp
í áttina að sólinni
og heiðríkjunni
Er draumnum lýkur
er höfuð-verkur minn farinn.