

Nær en þig grunar
er hugur minn hjá þér.
Og söngur minn opnar mitt hjarta
í rökkrinu, bara til þín.
Komdu nær mér....
því
í gær var ég ekki til,
en í dag er ég eitthvað.
------
Ég hlustaði alltaf á þig
án þess að heyra -
og horfði á þig
án þess að sjá.
En nú sé ég,
og horfi á
þig fjarlægjast
án þess að horfa á mig.
er hugur minn hjá þér.
Og söngur minn opnar mitt hjarta
í rökkrinu, bara til þín.
Komdu nær mér....
því
í gær var ég ekki til,
en í dag er ég eitthvað.
------
Ég hlustaði alltaf á þig
án þess að heyra -
og horfði á þig
án þess að sjá.
En nú sé ég,
og horfi á
þig fjarlægjast
án þess að horfa á mig.