

hvað sem á dynur,
þrátt fyrir
hamingju, peninga
og spennu - þá
þrá allir það sama -
kyrrð - og aftur
kyrrð
kyrrð og ró,
fuglasöng -
og þyt í mó
kjarrið ljúft,
og gjálf í sjó
sjálfið er í sjálfu nóg
hlustaðu á ekkert,
þá heyrirðu allt -
það er lífið sjálft -
í sjálfu sér.
þrátt fyrir
hamingju, peninga
og spennu - þá
þrá allir það sama -
kyrrð - og aftur
kyrrð
kyrrð og ró,
fuglasöng -
og þyt í mó
kjarrið ljúft,
og gjálf í sjó
sjálfið er í sjálfu nóg
hlustaðu á ekkert,
þá heyrirðu allt -
það er lífið sjálft -
í sjálfu sér.