

þú bylgjast
upp og niður
í hljómfalli lífs þíns
eins og
illa skrifaðar
nótur á blaði
& ég veit ekki
hvar á að
staðsetja þær
þú ert í raun
í annari tóntegund
&
hljómar okkar eiga
enga samleið
samt eru orð þín
mér
hinir fegurstu tónar
upp og niður
í hljómfalli lífs þíns
eins og
illa skrifaðar
nótur á blaði
& ég veit ekki
hvar á að
staðsetja þær
þú ert í raun
í annari tóntegund
&
hljómar okkar eiga
enga samleið
samt eru orð þín
mér
hinir fegurstu tónar