

Rósin beygir sinn haus
eins og í auðmýkt.
Fegurðin virðist fallin
eins og fölnuð ást
sem á sér ei lífs von.
En…
stilkurinn stendur hnarreistur
eins og hann vilji segja…
“..enn er von..”
--
Rósin lýtur höfði
og segir ekkert…
Hún veit, að hún
kemur aftur upp í vor
eins og í auðmýkt.
Fegurðin virðist fallin
eins og fölnuð ást
sem á sér ei lífs von.
En…
stilkurinn stendur hnarreistur
eins og hann vilji segja…
“..enn er von..”
--
Rósin lýtur höfði
og segir ekkert…
Hún veit, að hún
kemur aftur upp í vor