

ég er frekar lokaður
en þú ein getur
samt opnað mig -
ég er reyndar einsog
stytta eða stöpull
eða steinklumpur
og ef ég væri
skápur með skúffum
þá væri ég með
handföng sem aðeins
þú mættir snerta
opnaðu !
því þá sérðu allt
sem ég
hef að geyma
en þú ein getur
samt opnað mig -
ég er reyndar einsog
stytta eða stöpull
eða steinklumpur
og ef ég væri
skápur með skúffum
þá væri ég með
handföng sem aðeins
þú mættir snerta
opnaðu !
því þá sérðu allt
sem ég
hef að geyma