

Tvö, lítil skref ég tek til þín,
í átt til þín, sem varst mér allt,
þar sem gærkvöldið, og þú,
virðist gufað upp,
::og horfið burt frá mér ::,
tvö skref - tvö lítil skref.
Tvö, lítil skref ég tek til þín,
því að óvissan sem angrar mig,
veldur því ég hugsa um þig.
Veldur því ég hugsa um þig
á annan hátt - um þig..
Því að hugsa um þig?
..er þraut í minni sál,
og tilveran sem hjóm
og lífið eins og tál,
án þín..
tvö skref - tvö lítil skref.
í átt til þín, sem varst mér allt,
þar sem gærkvöldið, og þú,
virðist gufað upp,
::og horfið burt frá mér ::,
tvö skref - tvö lítil skref.
Tvö, lítil skref ég tek til þín,
því að óvissan sem angrar mig,
veldur því ég hugsa um þig.
Veldur því ég hugsa um þig
á annan hátt - um þig..
Því að hugsa um þig?
..er þraut í minni sál,
og tilveran sem hjóm
og lífið eins og tál,
án þín..
tvö skref - tvö lítil skref.