Vegurinn langi
Ég er einn á ferð
í myrkri
eftir hlykkjóttum
löngum vegi -
- öðruhvoru hann
upphafinn skín
sem á drottins dýrðardegi -
en hinsvegar standa
oft stikur strjált -
og mér alloft villa sýn.
Loks sé ég ljós við
enda vegar -
en tók samt eftir,
fyrir löngu
að ég hefi nú og þegar -
verið fimmtíu
ár á minni göngu.
Nokkrum sinnum,
útaf hratað -
en ætíð aftur
uppá ratað.
- En ég heppinn !
Og við tekur annar vegur -
Jafn ófyrirsjáanlegur.
í myrkri
eftir hlykkjóttum
löngum vegi -
- öðruhvoru hann
upphafinn skín
sem á drottins dýrðardegi -
en hinsvegar standa
oft stikur strjált -
og mér alloft villa sýn.
Loks sé ég ljós við
enda vegar -
en tók samt eftir,
fyrir löngu
að ég hefi nú og þegar -
verið fimmtíu
ár á minni göngu.
Nokkrum sinnum,
útaf hratað -
en ætíð aftur
uppá ratað.
- En ég heppinn !
Og við tekur annar vegur -
Jafn ófyrirsjáanlegur.