Sálin
Sálin verður ætíð rétt,
að dæma rétt frá röngu.
Hún mun dæma sérhvern þann,
sem miklu illu veldur.

Því æðsti dómur er hverjum þeim,
sem illan verknað fremur.
Að verða að dæma sjálfan sig,
áður en dauðinn kemur.

Sértu Sann Kristinn og gerir rétt,
mun lífið og sálin skína.
Himna faðirinn mun blessa þig,
og paradís þér sýna.  
Birgir R. Sæmundsson
1954 - ...


Ljóð eftir Birgi

Til Þín !
Barnabæn .
Þakklæti .
Lýðveldið Ísland.
Ástin
Móðurmálið.
Fjármála Snillingar.
Nýja Ísland
Kúgarar
Sálin
Lífið og eilífðin