

Ó, hvað mannvitið vaxið er!
viðundur há það af sér fæðir:
bókvitið helzt því flýta fer,
fjöllin hamra og dustin bræðir;
alheims forvirkin elli-ljót
uppsteypast verða í betra mót.
viðundur há það af sér fæðir:
bókvitið helzt því flýta fer,
fjöllin hamra og dustin bræðir;
alheims forvirkin elli-ljót
uppsteypast verða í betra mót.