Vetrarfrí
Klukkan er orðin margt
ég er búin að bíða
eftir þér svo lengi

Það er bara 23.október
samt er komið frost
mér er samt ekki kallt því
þú liggur þétt mér við hlið
og heldur utanum mig

Ég finn tilfinningarnar allar í einni flækju
lostann sem fylgir áhættunni
að vera saman bara þessa einu nótt

Mér er alveg sama að henni sé sama
öll mín rökhugsun hvarf
þegar þú brostir til mín

Einn koss i senn
þú kyssir á mér hálsinn
andlitið, varirnar og líkamann
þú ert svo þæginlegur
svo skilningsríkur
svo rólegur
svo heillandi

en svo ferðu heim  
ólavía
1990 - ...


Ljóð eftir ólavíu

Vetrarfrí
Ég hata þennan hluta
Eftirsjá
Hvað villtu
BFF
Brjóta
Aldrei
Ég sakna ekki
Ekki gefast upp
Ofsjónir?
Er það orðið of seint?
þú og ég og var
Að elska þig
í alvöru
Þeir eru sko góðir að ljúga
Rúmið
Vímuefni
Ég kolféll
Það eina
Augu okkar mættust