

Kvöldið, sem sólin settist við gluggann þinn
- í vestri,
hvarfst þú á braut
- inn í vorið.
Með ekkert
- nema góðar minningar og falleg orð
í farteskinu.
- í vestri,
hvarfst þú á braut
- inn í vorið.
Með ekkert
- nema góðar minningar og falleg orð
í farteskinu.
Þetta ljóð er samið sem eftirmæli um tengdaföður minn Valdimar Jónsson kvöldið sem hann dó.
2008
2008