Blái drengurinn
Saman saumaður
bláum þræði hagsældar
sumarið góða
Rakinn upp og rekinn út,
rekinn út og rakinn upp
bláum þræði hagsældar
sumarið góða
Rakinn upp og rekinn út,
rekinn út og rakinn upp
Blái drengurinn