Sorg
Í hjarta mínu liggur harmur minn og sefur.
Stundum vakir hann og grætur.
Í huga mínum hvílir sorgin.
Þín ég sakna, þú sem dagsins ljós aldrei litið hefur.
Ég mun aldrei fá að snerta þína smáu fætur,
eða finna ilmin sem leggur af þér.
Tárin renna í stríðum straumum.
Engin mun skilja minn sára söknuð.
Þig ég græt í laumi, þú varst svo stutt hjá mér.
Þú munt vera í mínum draumum.
Mér finnst ég varla vera vöknuð, án þín er ekkert líf.
Ég vill þig aftur,ég vill eiga lífið með þér.
Stundum vakir hann og grætur.
Í huga mínum hvílir sorgin.
Þín ég sakna, þú sem dagsins ljós aldrei litið hefur.
Ég mun aldrei fá að snerta þína smáu fætur,
eða finna ilmin sem leggur af þér.
Tárin renna í stríðum straumum.
Engin mun skilja minn sára söknuð.
Þig ég græt í laumi, þú varst svo stutt hjá mér.
Þú munt vera í mínum draumum.
Mér finnst ég varla vera vöknuð, án þín er ekkert líf.
Ég vill þig aftur,ég vill eiga lífið með þér.