

Fortíðin starir á mig
starir og starir
ég lít undan
Vil hana ekki
Vil ekki þessa fortíð
Það er vegna þess að mér finnst
fortðiðin ljót
held áfram að ganga í ljósinu
En fortíðin starir og starir
er endalaust að minna mig á að ég er
hluti af myrkrinu sem býr í starandi
fortíð minni
ég spyr hvað viltu
Fortíðin spyr á móti hvernig er ég
fólk spyr alltaf um fortíðina afhverju
þarf það og vill vita fortíðina
Fortíðin segir við mig horfðu á mig
Ég svara ég horfi á þig mér finnst bara
óþarfi að aðrir stari á þig því þú er
farinn út úr lífi mínu ég er að skapa
mer aðra fallegri fortíð svo ég geti
gleymt þér ljóta
HÆTTU SVO AÐ STARA Á MIG !
starir og starir
ég lít undan
Vil hana ekki
Vil ekki þessa fortíð
Það er vegna þess að mér finnst
fortðiðin ljót
held áfram að ganga í ljósinu
En fortíðin starir og starir
er endalaust að minna mig á að ég er
hluti af myrkrinu sem býr í starandi
fortíð minni
ég spyr hvað viltu
Fortíðin spyr á móti hvernig er ég
fólk spyr alltaf um fortíðina afhverju
þarf það og vill vita fortíðina
Fortíðin segir við mig horfðu á mig
Ég svara ég horfi á þig mér finnst bara
óþarfi að aðrir stari á þig því þú er
farinn út úr lífi mínu ég er að skapa
mer aðra fallegri fortíð svo ég geti
gleymt þér ljóta
HÆTTU SVO AÐ STARA Á MIG !