

í björtu húsi
við brákarsund
býr hlýlegur andi -
er lýsir leið, og léttir lund -
mjög gefandi
kokkur þar fríður,
fögur mær,
færði mér góðan mat í gær -
á þessum stað
varð sál mín dús -
er settist ég í öldurhús -
í björtu húsi
við brákarsund
býr hlýlegur vínguðs-andi
við brákarsund
býr hlýlegur andi -
er lýsir leið, og léttir lund -
mjög gefandi
kokkur þar fríður,
fögur mær,
færði mér góðan mat í gær -
á þessum stað
varð sál mín dús -
er settist ég í öldurhús -
í björtu húsi
við brákarsund
býr hlýlegur vínguðs-andi