

Mitt land, þú hugans elska
er græðir upp mitt hugarvíl.
Þú sálarsól,
og aldingarður lífs míns og vona.
Söngvar mínir syngja hærra hjá þér -
lög mín lifna við hjá þér.
Þú býður mér ætíð gullin stræti
og opnar þínar dyr fyrir mér.
Mitt land, mín þrá, mitt líf
því í spænsku suðri dafnar mín sál.
Úr sorta, því sól er mín móðir
þú land, ert minn faðir
og tunglbjartar stjörnurnar
eru mín fjölskylda.
Mitt land, mitt land
í hugarró,
vil ég deyja í faðmi þér.
er græðir upp mitt hugarvíl.
Þú sálarsól,
og aldingarður lífs míns og vona.
Söngvar mínir syngja hærra hjá þér -
lög mín lifna við hjá þér.
Þú býður mér ætíð gullin stræti
og opnar þínar dyr fyrir mér.
Mitt land, mín þrá, mitt líf
því í spænsku suðri dafnar mín sál.
Úr sorta, því sól er mín móðir
þú land, ert minn faðir
og tunglbjartar stjörnurnar
eru mín fjölskylda.
Mitt land, mitt land
í hugarró,
vil ég deyja í faðmi þér.