

Eins og hafið sem sýnir engann veikleika rís draumur veruleikans í andliti mannsins í köflóttu skyrtunni sem gengur álútur niður Laugarveiginn með gamalt bros á vör, bros sem hefur numið staðar endur fyrir löngu og enginn áttar sig lengur á merkingu þess...