Fallin friðhelgi
Því var friðhelgi mín rofin
og fallin í annars hendur?
fjarlægð fjandsamlega,
meðan framsæknir fjendur
brenndu mig á báli
ofstækissinna og kúgara

 
Jóhanna Ómarsdóttir
1982 - ...


Ljóð eftir Jóhönnu Ómarsdóttur

Prósaljóð
Draumur
Fallin friðhelgi
hljóð stund
Ég
Mar