Draumur
Eins og hafið sem sýnir engann veikleika rís draumur veruleikans í andliti mannsins í köflóttu skyrtunni sem gengur álútur niður Laugarveiginn með gamalt bros á vör, bros sem hefur numið staðar endur fyrir löngu og enginn áttar sig lengur á merkingu þess...

 
Jóhanna Ómarsdóttir
1982 - ...


Ljóð eftir Jóhönnu Ómarsdóttur

Prósaljóð
Draumur
Fallin friðhelgi
hljóð stund
Ég
Mar