hljóð stund

Það var ekkert sagt
tíminn flaug
að lokum leið stundin
þú hvarfst,
ég sat eftir með sáran svip
í andlitinu

 
Jóhanna Ómarsdóttir
1982 - ...


Ljóð eftir Jóhönnu Ómarsdóttur

Prósaljóð
Draumur
Fallin friðhelgi
hljóð stund
Ég
Mar