Mar
Þetta byrjaði sem lítið mar
sem lýsti lífinu eins og það var
þangað til ég sofnaði á verðinum
svo stór sást á mér sárið sem stækkaði
þá lífslíkunum þeim fækkaði
þangað til ég þetta að lokum tæklaði
og hlaut vinninginn sem við þetta allt saman stækkaði

 
Jóhanna Ómarsdóttir
1982 - ...


Ljóð eftir Jóhönnu Ómarsdóttur

Prósaljóð
Draumur
Fallin friðhelgi
hljóð stund
Ég
Mar