

Hún er sem nótt,
ég er sem dagur.
Við erum 2,
eins og 1.
Saman horfum viðá
litakort lífsins
í rósrauðum bjarma
frá hnígandi degi
og sólarlagið,
setur skammdegið
í 1.sæti.
Við erum skyndilega
númer 2 & 3.
ég er sem dagur.
Við erum 2,
eins og 1.
Saman horfum viðá
litakort lífsins
í rósrauðum bjarma
frá hnígandi degi
og sólarlagið,
setur skammdegið
í 1.sæti.
Við erum skyndilega
númer 2 & 3.