Mitt ljós
Þú, lífsvegs míns ljós,
er lýsir minn veg
hvert svo sem ég fer fram um veg,
og hvar sem ég er
þá ert þú með mér.
Því þú,
ert ætíð hjá mér,
ef aleinn ég er
þá alltaf ég kerti, að kvöldi kveiki
þá ertu hjá mér
þá aldrei ég einn að borði sit.
Því þú,
lífsvegs míns ljós
sem lýsir minn veg
þinn hug veitir mér þá ég öruggur er.
Ó, þú, mín ást...
þá málsverði lokið er
þá ég slekk...og fer.
Ó, þú,
lífsvegs míns ljós
hve ég sakna þín.
er lýsir minn veg
hvert svo sem ég fer fram um veg,
og hvar sem ég er
þá ert þú með mér.
Því þú,
ert ætíð hjá mér,
ef aleinn ég er
þá alltaf ég kerti, að kvöldi kveiki
þá ertu hjá mér
þá aldrei ég einn að borði sit.
Því þú,
lífsvegs míns ljós
sem lýsir minn veg
þinn hug veitir mér þá ég öruggur er.
Ó, þú, mín ást...
þá málsverði lokið er
þá ég slekk...og fer.
Ó, þú,
lífsvegs míns ljós
hve ég sakna þín.