

gott er að búa í glerhúsi
þá gægist sólin inn
já, gott er að búa í glerhúsi
góði vinur minn
vont er að vera í vertshúsi
er vættir illar, vinur minn
gægjast inn af öllu afli
á auman sálarglugga þinn..
þá vont er að vera í vertshúsi,
elsku vinur minn
betra er að búa í glerhúsi
er sólin gægist inn
já, betra er að búa í glerhúsi
allan kaldan veturinn,
þá sólin ljúfa gægist inn
á auman sálarglugga þinn.
þá gægist sólin inn
já, gott er að búa í glerhúsi
góði vinur minn
vont er að vera í vertshúsi
er vættir illar, vinur minn
gægjast inn af öllu afli
á auman sálarglugga þinn..
þá vont er að vera í vertshúsi,
elsku vinur minn
betra er að búa í glerhúsi
er sólin gægist inn
já, betra er að búa í glerhúsi
allan kaldan veturinn,
þá sólin ljúfa gægist inn
á auman sálarglugga þinn.