

Í gær dó dagurinn
og var jarðaður með viðhöfn
sungur fuglar sorgarmars
blésu vindar í veðursins lúðra
á meðan kistan var lögð
í nývígða næturmoldina
milli deyjandi geisla sólar.
og var jarðaður með viðhöfn
sungur fuglar sorgarmars
blésu vindar í veðursins lúðra
á meðan kistan var lögð
í nývígða næturmoldina
milli deyjandi geisla sólar.