Sköpunargáfa
Sköpunargáfa!!! Gjöf frá Guði?
mér datt það í hug
hvaðan datt það?

Er það þú Guð, Pabbi minn?
þú sem gerir mér kleift
að skilja hið óskiljanlega

Ég veit það nú, það ert þú
því að án þín, væri ekkert
fyrir tilstuðlan þína, er ég

Vegna orða þinna varð ég til
vegna krafts þíns lifi ég
vegna máttar þíns þori ég  
Halldór (Dorit) Nilsson
1982 - ...


Ljóð eftir Halldór (Dorit) Nilsson

Þú og ég
Sígó
Gæsin
Töflur
Tyggjó
Hvað ef?
Tíminn
Glersteinn
Draumur
Æla
Uppsögn
Rímasíma
Mögur
Flaut í Laut
Ljóðasali
Vorið
Öndin
11 slæm rím
Trú
Gin
Völva
Rúsínurass
Snót
Svæfill
Klakamorgunn
Þjáður
Steypibað
Seinn
Skák og mát
Faðir okkar
Bolli
Sköpunargáfa
Efasemdir
Svefn
Góða nótt
Til lukku