Til lukku
ekki fara og hlaupa á vegg
fáðu þér frekar köku
því loksins ertu kominn á legg
með skegg á nefi og höku

ég vil óska þér til lukku
þó þú fáir eina hrukku
brostu hafðu gaman
með eitt stórt bros í framan

Afmæli í dag þú átt
hafðu það gott og notalegt
lifðu ávallt í friði og sátt
og gerðu eithvað rosalegt  
Halldór (Dorit) Nilsson
1982 - ...


Ljóð eftir Halldór (Dorit) Nilsson

Þú og ég
Sígó
Gæsin
Töflur
Tyggjó
Hvað ef?
Tíminn
Glersteinn
Draumur
Æla
Uppsögn
Rímasíma
Mögur
Flaut í Laut
Ljóðasali
Vorið
Öndin
11 slæm rím
Trú
Gin
Völva
Rúsínurass
Snót
Svæfill
Klakamorgunn
Þjáður
Steypibað
Seinn
Skák og mát
Faðir okkar
Bolli
Sköpunargáfa
Efasemdir
Svefn
Góða nótt
Til lukku