Ástfanginn
Augu læstust.
Hugar mættust.
En allt kom fyrir ekki
og draumar mínir aldrei rættust.
Nú rýni ég í gegnum rimlanna
og dagana tel niður.
Hvar eru lyklarnir... hvar ertu innri friður?

Það ætlar sér enginn að verða fangelsaður.
Þannig er bara lífið.
Á meðan sumir fá að njóta þess
fæ ég að þjást í leyni.
Ástin er minn fangavörður
Sama hvað ég reyni,
ég honum aldrei gleymi.

 
Fanney Hólmfríður
1985 - ...


Ljóð eftir Fanneyju Hólmfríði

Ástfanginn
Dagdraumar Íslendings
Öldurót
Veðra hamur
Ástin er terroristi
Dregur fyrir sólu
Norðurhugar
Álfahryllingur
Svefnbæn
Ölvunar andlegi friður
Jarðarvorið
Hellisbúinn
Emelía
Frjádagsins fagurgyllta fylling
Sturtusálmur
Bréf til Ritgerðar
Úlfaldinn
Situr við glugga sál