

Fjarri, fjarri hvort öðru
og hjörtun slá ekki
lengur í takt
Kannski kemur ástin
einn daginn
á vængjum hins óþreytta
Amors
og umlykur okkur á ný,
þurrkar tár okkar
og sameinar hjörtu okkar
aftur -
í takt.
og hjörtun slá ekki
lengur í takt
Kannski kemur ástin
einn daginn
á vængjum hins óþreytta
Amors
og umlykur okkur á ný,
þurrkar tár okkar
og sameinar hjörtu okkar
aftur -
í takt.