

Hvað færðu þegar þú verður ástfanginn..?
..sorg og hryggð..?
..sár í hjarta..?
..trega og tár..?
hvað færðu….?
..gleði í hjarta..?
..unað,alsælu,
..orku og algleymi..?
hvað færðu….?
..skýfall af orðum..?
..votar varir..?
..votar brár..?
fyrr en varir styttir upp,
og lífið heldur áfram í leit
að ástinni.
..sorg og hryggð..?
..sár í hjarta..?
..trega og tár..?
hvað færðu….?
..gleði í hjarta..?
..unað,alsælu,
..orku og algleymi..?
hvað færðu….?
..skýfall af orðum..?
..votar varir..?
..votar brár..?
fyrr en varir styttir upp,
og lífið heldur áfram í leit
að ástinni.