

Lestin okkar langa brunar
látlaust vagnar tengjast við.
Á teinunum oft dansinn dunar
drunginn líður, taktfast nið.
Hvert sem lestin langa skríður
ljúft á teinum æðir hratt.
Yfir teina trauðla líður
tónninn hennar heyrist glatt.
Þótt lífið gangir þú í gegnum
glæpalaus, hún eltir þig.
Þú hleypur, þér er ekki megn um
hún þrefalt hraðar herðir sig.
Þótt þú færir þig, hún alltaf á hælum þínum er.
Lestin langa, er einfaldlega skuggi af sjálfum þér.
látlaust vagnar tengjast við.
Á teinunum oft dansinn dunar
drunginn líður, taktfast nið.
Hvert sem lestin langa skríður
ljúft á teinum æðir hratt.
Yfir teina trauðla líður
tónninn hennar heyrist glatt.
Þótt lífið gangir þú í gegnum
glæpalaus, hún eltir þig.
Þú hleypur, þér er ekki megn um
hún þrefalt hraðar herðir sig.
Þótt þú færir þig, hún alltaf á hælum þínum er.
Lestin langa, er einfaldlega skuggi af sjálfum þér.