Elsku barnið mitt
Þú ert sá sem kenndir mér , kenndir mér að meta lífið.
Þú ert sá sem sýnir mér að gleðin er alls staðar.
Þú ert sá sem ég elska skilyrðalaust.
Elsku barnið mitt fyrir þig geri ég allt ,
Þér vill ég kenna allt ,
Þig ég elska þúsundfallt .
Ég hugsa stundum hvort ég sé að gera allt rétt ,
Því ekki er alltaf allt létt ,
En brosið þitt sýnir mér að allt verður í lagi ,
Því þótt ég sé ekki fullkominn þá elskaru mig,
En ég skal lofa þér því að ég mun alltaf gera mitt besta .
Elska þig þín mamma .
 
Saran
1988 - ...


Ljóð eftir Sörunni

Elsku barnið mitt
Vinátta
Mynd
Góð minning
Vorið